„Have no fear of perfection, you will never reach it!”

Júlía Runólfsdóttir

Hönnuður, ljósmyndari og listrænn stjórnandi

julia@blaer.is 8694456

Greinar

Friends in summer bloom

Three 10 year olds discuss the downtown area of Reykjavík, transport, old people on Facebook and the lack of public swimming pools downtown.

Hálft ár í Palestínu

Bryndís Silja segir frá þeirri kúgun, ofbeldi og kerfisbundinni hreinsun sem Palestínumenn lifa við.

Tvíburarnir sem eyddu MR

Verzlingarnir Jakob Gabríel og Jónas Bragi kenndu sér sjálfir kvikmyndaupptöku og stofnuðu fyrirtæki 18 ára gamlir.

Fimm kaffihús í London

Blær heimsótti London til að drekka gott kaffi, því kaffi er lífið.

Steinunn Eyja og Björn Steinar

Segja frá skólanum, sambúðinni og kynnum sínum af Ikea.

Fólkið á Leifsgötu

Býr í sátt og samlyndi með útsýni yfir rassinn á Guði.

Bláberjadásemd

Blær kíkti í berjamó og útbjó bláberjadásemd og sultu úr aflanum.

Vinkonur vors og blóma

Íris, Eva og Hildur ræða borgarmál, gamla fólkið á Facebook og skort á sundlaugum miðsvæðis.

Hlaðvarp

Lausnin fyrir „núna“ kynslóðina sem hefur ekki þolinmæði til að bíða eftir tímasettum útvarpsþáttum.

Aron Már

Segir frá grímunni, karlrembunni, sorginni og því hvernig hann fann betri braut eftir að hafa misst tökin á lífinu um stund.

Halla Einarsdóttir

Segir frá skólalífinu í Amsterdam og leikur sér að tungumálinu.

Improv: Haraldurinn

Haraldurinn – gamansýning spunnin á staðnum út frá einu orði.

Lóa vs. Hugleikur

Skopteiknararnir ræða Tölvutek, Ísfólkið og það sem ekki má tala um.

Ásrún Magnúsdóttir

Býr til dansgötu með nágrönnunum og kannar hreyfingar tónlistarmanna.

Gunnar Helgi

Sigurvegari MasterChef kennir okkur að gera Blinis með grásleppuhrognum og rabbarbarasalti.

Sigga Soffía og Arnar Dan

Heimsókn til Siggu og Arnars en þau leigja íbúð í eldrauðu timburhúsi í hjarta miðbæjar Reykjavíkur.

Little Sun

Ólafur Elíasson segir frá orkugjafanum sem við deilum öll.

Ljósvarp

40% þess matar sem er keyptur endar í ruslinu. Það þýðir að ef þú kaupir þrjá Bónuspoka fulla af mat fer rúmlega heill í ruslið.

LungA

„Ef þú vilt einhvern tímann komast að því hvort þú sért leiðinlegur skaltu fara til Seyðisfjarðar og dvelja þar í smá tíma.“

Reconesse Database

Það að gera konur sýnilegri dregur okkur nær jafnrétti kynjanna.

Sex hjólaleiðir

Emil Þór hjá Kríu mælir með sex ólíkum götu- og fjallahjólaleiðum víðsvegar um landið.

Jökull og Stína

Skyldurækin ræðir um réttindi ungs fólks á vinnumarkaði.

Kaffigerð á Kárastíg

Torfi kennir okkur að hella upp á kaffi og fræðir okkur um ferlið frá uppskeru til uppáhellingar.

Ýrúrarí

Ýr Jóhannsdóttir býður okkur í heimsókn í vinnustofuna sína.

Sigga Ólafs

Í skapandi geiranum verða að vera til starfsmenn sem eru fjölhæfir og til í að aðlagast hverju verkefni fyrir sig. Líkt og Sigga.

Sirkus Íslands

Dagur í lífi Sirkus Íslands

Hrefna Hörn

Hrefna Hörn teiknar með brothamri og þrívíddarprentar plastpoka

Siggi Odds og Anna Lalla

Heimsókn til Sigga, Önnu og Marinós sem hafa komið sér fyrir í lítilli og fallegri íbúð á Fálkagötunni

Hugrún Jónsdóttir

Með fullt hús af gestum eldar Hugrún fyrir okkur ítalskt gnocchi og talar um pólitíkina í kringum næringarráðleggingar

Úr baun í bita

Súkkulaðigerðin Omnom hefur verið starfrækt í gamalli bensínstöð á Seltjarnarnesi síðan í nóvember 2013

Hjörtur Ingvi

Fjallar um djassinn, tónlistina í Hjaltalín og námið í Amsterdam

Secret Solstice

Blær kíkti við á Secret Solstice og fékk að heyra viðbrögð gesta hátíðarinnar

Egg í áskrift

Heimsókn til Júlíusar bónda á Þykkvabæ sem býður fólki að fóstra hænur og fá egg í áskrift

Vietnam market

Blær spjallaði við Megan og Quang Li sem reka verslunina Vietnam Market á Suðurlandsbraut

Heimsókn í Algera Studio

Sunneva og Ýmir segja okkur frá uppbyggingu Algera Studio

Ugla Stefanía

Fjallar af einlægni um viðtökur íslensks samfélags á transfólki

Marteinn Sindri

Marteinn eldar fyrir okkur nýrnabaunaburrito og spjallar um heimspeki brossins

Ingibjörg Jara

Leikmyndahönnuðurinn Ingibjörg Jara segir okkur frá lífinu og leikhúsmenningunni í Berlín

Ágúst Bent vs. María Lilja

Druslugöngumamman og Rottweilerhundurinn ræða um stick and poke, djammið og markvissa heimskun

Fimm staðir í Berlín

Blær mælir með þessum áhugaverðu stöðum í höfuðborg Þýskalands