
„Have no fear of perfection, you will never reach it!”
Greinar

Friends in summer bloom
Three 10 year olds discuss the downtown area of Reykjavík, transport, old people on Facebook and the lack of public swimming pools downtown.

Hálft ár í Palestínu
Bryndís Silja segir frá þeirri kúgun, ofbeldi og kerfisbundinni hreinsun sem Palestínumenn lifa við.

Tvíburarnir sem eyddu MR
Verzlingarnir Jakob Gabríel og Jónas Bragi kenndu sér sjálfir kvikmyndaupptöku og stofnuðu fyrirtæki 18 ára gamlir.
Fimm kaffihús í London
Blær heimsótti London til að drekka gott kaffi, því kaffi er lífið.

Steinunn Eyja og Björn Steinar
Segja frá skólanum, sambúðinni og kynnum sínum af Ikea.

Fólkið á Leifsgötu
Býr í sátt og samlyndi með útsýni yfir rassinn á Guði.

Bláberjadásemd
Blær kíkti í berjamó og útbjó bláberjadásemd og sultu úr aflanum.

Vinkonur vors og blóma
Íris, Eva og Hildur ræða borgarmál, gamla fólkið á Facebook og skort á sundlaugum miðsvæðis.

Hlaðvarp
Lausnin fyrir „núna“ kynslóðina sem hefur ekki þolinmæði til að bíða eftir tímasettum útvarpsþáttum.

Aron Már
Segir frá grímunni, karlrembunni, sorginni og því hvernig hann fann betri braut eftir að hafa misst tökin á lífinu um stund.

Halla Einarsdóttir
Segir frá skólalífinu í Amsterdam og leikur sér að tungumálinu.

Improv: Haraldurinn
Haraldurinn – gamansýning spunnin á staðnum út frá einu orði.

Lóa vs. Hugleikur
Skopteiknararnir ræða Tölvutek, Ísfólkið og það sem ekki má tala um.

Ásrún Magnúsdóttir
Býr til dansgötu með nágrönnunum og kannar hreyfingar tónlistarmanna.

Gunnar Helgi
Sigurvegari MasterChef kennir okkur að gera Blinis með grásleppuhrognum og rabbarbarasalti.

Sigga Soffía og Arnar Dan
Heimsókn til Siggu og Arnars en þau leigja íbúð í eldrauðu timburhúsi í hjarta miðbæjar Reykjavíkur.

Little Sun
Ólafur Elíasson segir frá orkugjafanum sem við deilum öll.

Ljósvarp
40% þess matar sem er keyptur endar í ruslinu. Það þýðir að ef þú kaupir þrjá Bónuspoka fulla af mat fer rúmlega heill í ruslið.

LungA
„Ef þú vilt einhvern tímann komast að því hvort þú sért leiðinlegur skaltu fara til Seyðisfjarðar og dvelja þar í smá tíma.“

Reconesse Database
Það að gera konur sýnilegri dregur okkur nær jafnrétti kynjanna.

Sex hjólaleiðir
Emil Þór hjá Kríu mælir með sex ólíkum götu- og fjallahjólaleiðum víðsvegar um landið.

Jökull og Stína
Skyldurækin ræðir um réttindi ungs fólks á vinnumarkaði.

Kaffigerð á Kárastíg
Torfi kennir okkur að hella upp á kaffi og fræðir okkur um ferlið frá uppskeru til uppáhellingar.

Ýrúrarí
Ýr Jóhannsdóttir býður okkur í heimsókn í vinnustofuna sína.

Sigga Ólafs
Í skapandi geiranum verða að vera til starfsmenn sem eru fjölhæfir og til í að aðlagast hverju verkefni fyrir sig. Líkt og Sigga.

Sirkus Íslands
Dagur í lífi Sirkus Íslands

Hrefna Hörn
Hrefna Hörn teiknar með brothamri og þrívíddarprentar plastpoka

Siggi Odds og Anna Lalla
Heimsókn til Sigga, Önnu og Marinós sem hafa komið sér fyrir í lítilli og fallegri íbúð á Fálkagötunni

Hugrún Jónsdóttir
Með fullt hús af gestum eldar Hugrún fyrir okkur ítalskt gnocchi og talar um pólitíkina í kringum næringarráðleggingar

Úr baun í bita
Súkkulaðigerðin Omnom hefur verið starfrækt í gamalli bensínstöð á Seltjarnarnesi síðan í nóvember 2013

Hjörtur Ingvi
Fjallar um djassinn, tónlistina í Hjaltalín og námið í Amsterdam

Secret Solstice
Blær kíkti við á Secret Solstice og fékk að heyra viðbrögð gesta hátíðarinnar

Egg í áskrift
Heimsókn til Júlíusar bónda á Þykkvabæ sem býður fólki að fóstra hænur og fá egg í áskrift

Vietnam market
Blær spjallaði við Megan og Quang Li sem reka verslunina Vietnam Market á Suðurlandsbraut

Heimsókn í Algera Studio
Sunneva og Ýmir segja okkur frá uppbyggingu Algera Studio

Ugla Stefanía
Fjallar af einlægni um viðtökur íslensks samfélags á transfólki

Marteinn Sindri
Marteinn eldar fyrir okkur nýrnabaunaburrito og spjallar um heimspeki brossins

Ingibjörg Jara
Leikmyndahönnuðurinn Ingibjörg Jara segir okkur frá lífinu og leikhúsmenningunni í Berlín

Ágúst Bent vs. María Lilja
Druslugöngumamman og Rottweilerhundurinn ræða um stick and poke, djammið og markvissa heimskun

Fimm staðir í Berlín
Blær mælir með þessum áhugaverðu stöðum í höfuðborg Þýskalands