30.01–30.07
Íris, Eva og Hildur ræða borgarmál, gamla fólkið á Facebook og skort á sundlaugum miðsvæðis.
Býr í sátt og samlyndi með útsýni yfir rassinn á Guði.
Sóley, Jakob og Óli fluttu til Sisimiut á Grænlandi fyrir ári síðan þar sem hreindýraveiðar og skinnsaumur urðu hluti af hversdagsleikanum.
Segir frá grímunni, karlrembunni, sorginni og því hvernig hann fann betri braut eftir að hafa misst tökin á lífinu um stund.
Torfi kennir okkur að hella upp á kaffi og fræðir okkur um ferlið frá uppskeru til uppáhellingar.
Það er ekki laugin sem dregur að fólkið, heldur fólkið sem dregur þig í laugina.
Blær mælir með sex laugum víðsvegar um landið
Síðasti rósabóndinn í dalnum.
Fjallar af einlægni um viðtökur íslensks samfélags á transfólki
Druslugöngumamman og Rottweilerhundurinn ræða um stick and poke, djammið og markvissa heimskun