30.07–13.08
Aðalnúmer Druslugöngunnar ræða stöðu kvenna í minnihlutahópum íslensks samfélags.
„Ef þú vilt einhvern tímann komast að því hvort þú sért leiðinlegur skaltu fara til Seyðisfjarðar og dvelja þar í smá tíma.“
Torfi kennir okkur að hella upp á kaffi og fræðir okkur um ferlið frá uppskeru til uppáhellingar.
Það að gera konur sýnilegri dregur okkur nær jafnrétti kynjanna.
Í skapandi geiranum verða að vera til starfsmenn sem eru fjölhæfir og til í að aðlagast hverju verkefni fyrir sig. Líkt og Sigga.
Skyldurækin ræðir um réttindi ungs fólks á vinnumarkaði.
Ólafur Elíasson segir frá orkugjafanum sem við deilum öll.
Emil Þór hjá Kríu mælir með sex ólíkum götu- og fjallahjólaleiðum víðsvegar um landið.
Ýr Jóhannsdóttir býður okkur í heimsókn í vinnustofuna sína.
40% þess matar sem er keyptur endar í ruslinu. Það þýðir að ef þú kaupir þrjá Bónuspoka fulla af mat fer rúmlega heill í ruslið.