13.08–27.08
Skopteiknararnir ræða Tölvutek, Ísfólkið og það sem ekki má tala um.
Býr til dansgötu með nágrönnunum og kannar hreyfingar tónlistarmanna.
Sóley, Jakob og Óli fluttu til Sisimiut á Grænlandi fyrir ári síðan þar sem hreindýraveiðar og skinnsaumur urðu hluti af hversdagsleikanum.
Klettaklifur er sívaxandi sport á Íslandi enda hvergi betra útsýni en á toppi tindsins.
Segir frá skólalífinu í Amsterdam og leikur sér að tungumálinu.
Sigurvegari MasterChef kennir okkur að gera Blinis með grásleppuhrognum og rabbarbarasalti.
Heimsókn til Siggu og Arnars en þau leigja íbúð í eldrauðu timburhúsi í hjarta miðbæjar Reykjavíkur.
Haraldurinn – gamansýning spunnin á staðnum út frá einu orði.