Viðtöl

Friends in summer bloom

Three 10 year olds discuss the downtown area of Reykjavík, transport, old people on Facebook and the lack of public swimming pools downtown.

Beauty tips

Kvennasamfélag þar sem stelpur geta fengið ráð hver frá annarri.

Hálft ár í Palestínu

Bryndís Silja segir frá þeirri kúgun, ofbeldi og kerfisbundinni hreinsun sem Palestínumenn lifa við.

Tvíburarnir sem eyddu MR

Verzlingarnir Jakob Gabríel og Jónas Bragi kenndu sér sjálfir kvikmyndaupptöku og stofnuðu fyrirtæki 18 ára gamlir.

Marta Heiðarsdóttir

Endaði á að velja skólann með flottustu vefsíðuna.

Starfsnám skemmtilegra en uppvask

Blær heimsótti listamanninn Egil Sæbjörnsson og Ívar Glóa starfsnema hans í Berlín.

Ída Pálsdóttir

Segir frá erfiðri átröskun og þunglyndi sem hún glímdi við er hún var í menntaskóla.

Petra

Gagnvirki hönnuðurinn í Berlín sem elskar að vinna úr miklu magni upplýsinga og nýta til lista.

Af kjarnakonum í UN women

Salka Margrét og Kristín María ræða starf UN Women, jafnréttismál og framtíðina.

Hrafnhildur Gissurardóttir

Blær hitti Hrafnhildi í Bernau og spjallaði við hana um lífið í Berlín, myndlist og heim listarinnar.

Líf þitt gæti leynst á Google

Birgitta Jónsdóttir talar um raunheiminn, beint lýðræði og hið stafræna sjálf.

„Allir geta látið drauma sína rætast“

Þrír snjallir fjöllistamenn á framabraut ræða við Blævi um daginn og veginn.

„Við megum ekki fría okkur ábyrgð“

Rannveig sker upp herör gegn mýtum um kynlíf, klám og nauðganir.

Vinkonur vors og blóma

Íris, Eva og Hildur ræða borgarmál, gamla fólkið á Facebook og skort á sundlaugum miðsvæðis.

Aron Már

Segir frá grímunni, karlrembunni, sorginni og því hvernig hann fann betri braut eftir að hafa misst tökin á lífinu um stund.

Sisimiut

Sóley, Jakob og Óli fluttu til Sisimiut á Grænlandi fyrir ári síðan þar sem hreindýraveiðar og skinnsaumur urðu hluti af hversdagsleikanum.

Halla Einarsdóttir

Segir frá skólalífinu í Amsterdam og leikur sér að tungumálinu.

Sigga Ólafs

Í skapandi geiranum verða að vera til starfsmenn sem eru fjölhæfir og til í að aðlagast hverju verkefni fyrir sig. Líkt og Sigga.

Halla Mia

Eftir frumsýningu sinnar fyrstu heimildarmyndar ræðir Halla Mia viljann til að miðla röddum sem ella myndu ekki heyrast

Hjörtur Ingvi

Fjallar um djassinn, tónlistina í Hjaltalín og námið í Amsterdam

Ugla Stefanía

Fjallar af einlægni um viðtökur íslensks samfélags á transfólki

Ingibjörg Jara

Leikmyndahönnuðurinn Ingibjörg Jara segir okkur frá lífinu og leikhúsmenningunni í Berlín