Umfjallanir

Fimm kaffihús í London

Blær heimsótti London til að drekka gott kaffi, því kaffi er lífið.

4 tíma vinnudagur

Gæti styttri vinnudagur reynst eitt af skrefunum til sjálfbærari framtíðar?

Gísli í Dalsgarði

Síðasti rósabóndinn í dalnum.

París Norðursins

Þegar allir eru tilbúnir til að leggjast á eitt og fórna sér fyrir listrænt markmið.

Hlaðvarp

Lausnin fyrir „núna“ kynslóðina sem hefur ekki þolinmæði til að bíða eftir tímasettum útvarpsþáttum.

Improv: Haraldurinn

Haraldurinn – gamansýning spunnin á staðnum út frá einu orði.

Ásrún Magnúsdóttir

Býr til dansgötu með nágrönnunum og kannar hreyfingar tónlistarmanna.

Klifur

Klettaklifur er sívaxandi sport á Íslandi enda hvergi betra útsýni en á toppi tindsins.

Little Sun

Ólafur Elíasson segir frá orkugjafanum sem við deilum öll.

Ljósvarp

40% þess matar sem er keyptur endar í ruslinu. Það þýðir að ef þú kaupir þrjá Bónuspoka fulla af mat fer rúmlega heill í ruslið.

Reconesse Database

Það að gera konur sýnilegri dregur okkur nær jafnrétti kynjanna.

Sex hjólaleiðir

Emil Þór hjá Kríu mælir með sex ólíkum götu- og fjallahjólaleiðum víðsvegar um landið.

Jökull og Stína

Skyldurækin ræðir um réttindi ungs fólks á vinnumarkaði.

Kaffigerð á Kárastíg

Torfi kennir okkur að hella upp á kaffi og fræðir okkur um ferlið frá uppskeru til uppáhellingar.

Sirkus Íslands

Dagur í lífi Sirkus Íslands

Heitar laugar

Blær mælir með sex laugum víðsvegar um landið

Úr baun í bita

Súkkulaðigerðin Omnom hefur verið starfrækt í gamalli bensínstöð á Seltjarnarnesi síðan í nóvember 2013

Næturtúrismi

Hvað gerir maður þegar ein milljón manna flykkist til landsins og hvergi er staður fyrir frið og ró?

Fimm staðir í Berlín

Blær mælir með þessum áhugaverðu stöðum í höfuðborg Þýskalands